[Talk-is] Hæðarlínur fyrir Ísland

Ævar Arnfjörð Bjarmason avarab at gmail.com
Tue Jun 30 14:19:59 BST 2009


2009/6/30 David Jakobsson <rimmugygur at gmail.com>:
> Fyrir áhugasama að nota þessa hæðarlínur á kortin sín vil ég benda á þessa
> frétt
> http://igorbrejc.net/openstreetmap/groundtruth-works-with-srtm-again

Ahm, það eru til ágætis hæðarlínur á viewfinerpanoramas en þær er ekki
hægt að nota opinberlega þar sem þær eru ófrjálsar og koma frá ýmsum
aðilum. T.d. eru hæðarlínurnar þar fyrir Ísland teiknaðar eftir
Atlaskortum LMÍ.

Hérna er fréttatilkynning varðandi þessi Aster gögn:

https://lpdaac.usgs.gov/lpdaac/content/download/3992/20018/file/ASTER%20GDEM%20METI%20and%20NASA%20News%20Release%2029June09.pdf

Þar er bara tekið fram að þau séu ókepis, þannig kannski er þetta ekki
jafn frjálst og STRM gögnin (sem eru óhöfundaréttvarin). En maður
vonar það besta.




More information about the Talk-is mailing list