[Talk-is] Hæðarlínur fyrir Ísland

Gunnlaugur M Einarsson Gunnlaugur.M.Einarsson at isor.is
Tue Jun 30 14:56:55 BST 2009


Sælir, 

Ég heiti Gunnlaugur Einarsson hef verið að fylgjast með umræðum á spjallvef OSM í nokkurn tíma. Ég er starfandi við landupplýsingar hér á landi, og hef m.a. komið að ýmsum birtingu ýmissa landrænna upplýsinga á vefnum. Meðal þeirra verkefna er svokölluð landgrunnsvefsjá (www.landgrunnsvefsja.is) , en þá unnum við dýptarkort og hæðargögn af landinu upp úr SRTM gögnunum. Nú þegar inniheldur gagnasafnið SRTM+ V5.0 (http://topex.ucsd.edu/WWW_html/srtm30_plus.html)  hæðarupplýsingar af landinu. Þetta eru gögn sem eru opin og má þ.a.l nota. Upplausnin er hins ekkert frábær, en myndi þó líklega nýtast til að búa til 100m hæðarlínur.


Kveðja
Gunnlaugur


-----Original Message-----
From: talk-is-bounces at openstreetmap.org [mailto:talk-is-bounces at openstreetmap.org] On Behalf Of Ævar Arnfjörð Bjarmason
Sent: 30. júní 2009 12:37
To: OpenStreetMap in Iceland
Subject: [Talk-is] Hæðarlínur fyrir Ísland

Hingað til hafa einu frjálsu hæðarlínurnar verið STRM línurnar sem ná
bara að c.a. 60. lengdargráðu norðan/sunnan megin á hnettinum. Eða mun
lélegri módel eins og GTOPO30.

Þetta virðist ætla að fara breytast:

http://news.bbc.co.uk/2/hi/science/nature/8126197.stm

Það verður frábært að geta teiknað hæðarlínur á OpenStreetMap Íslandskortið.

_______________________________________________
Talk-is mailing list
Talk-is at openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


More information about the Talk-is mailing list