[Talk-is] Kort fyrir MapSource á osm.nix.is
Ævar Arnfjörð Bjarmason
avarab at gmail.com
Sun Sep 20 14:52:39 BST 2009
Ég er nú farinn að búa til kort sem hægt er að setja inn í MapSource:
http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Garmin_map_of_Iceland
Hægt er að ná í það hérna:
http://osm.nix.is/latest/default/OSM_IS_default.zip
Það væri gott að fá að vita hvort þetta virkar almennilega. Þá að hægt
sé að setja þetta á GPS eftir að þetta er komið inn.
Innsetningarforritið er ekki sérlega vinalegt núna. Ég ætla að reyna
laga það bráðum.
Svo ætla ég að reyna koma openstreetmap.is upp í bráð. Auglýsa þá
þetta og annað sem viðkemur Íslandi á OSM.
More information about the Talk-is
mailing list