[Talk-is] Hjólavefsjá Reykjavíkurborgar

Ævar Arnfjörð Bjarmason avarab at gmail.com
Sat Aug 14 04:20:45 BST 2010


2010/8/14 Svavar Kjarrval <svavar at kjarrval.is>:
> Ég hef illan grun um að gögnin fyrir hjólavefsjána muni vera fengin úr
> gögnum háð sömu takmörkunum og þau sem borgarvefsjáin er unnin eftir. Það
> kæmi mér allavega ekkert á óvart.

Planið hérna er að fá borgina til að gefa út þessi gögn undir frjálsu
leyfi í staðin fyrir að gera sitt egið verkefni, ég veit ekki hvort
það gengur eftir, en það má vona.

Gísli Marteinn allavegana virðist jákvæður:

    http://twitter.com/gislimarteinn/status/21018574846
    http://twitter.com/gislimarteinn/status/21018677592

Þetta hjólavefsjármál verður tekið fyrir hjá borginni bráðlega, planið
er að vera fyrir þann tíma komnir með hjólavefsjá á Íslensku (byggt á
hugbúnaði sem er til) sem hægt verður að benda á og segja "hérna er
þetta, gjaldfrjálst og aðgengilegt öllum, þið þurfið bara að gefa út
gögnin sem þið egið nú þegar til að gera þetta betra", eða eitthvað
þannig.



More information about the Talk-is mailing list