[Talk-is] OpenStreetMap.is vefurinn að fara í loftið
Ævar Arnfjörð Bjarmason
avarab at gmail.com
Mon Jan 4 00:04:45 GMT 2010
2010/1/2 Ævar Arnfjörð Bjarmason <avarab at gmail.com>:
> Ég kom loksins einhverju á openstreetmap.is í dag:
>
> http://openstreetmap.is (einnig á http://osm.is)
Ég var að bæta útlitið og efnið á síðunni, þetta er nú orðið
awesomefantastic web 2.0 krep með Twitter sidebar (sem hægt er að bæta
við með því að babla eitthvað með #osmis tagginu á Twitter).
Skoðið þetta: http://openstreetmap.is/
More information about the Talk-is
mailing list