[Talk-is] OpenStreetMap breytingar á Íslandi síðasta árið

Ævar Arnfjörð Bjarmason avarab at gmail.com
Mon Jan 4 16:36:04 GMT 2010


2009/12/6 Ævar Arnfjörð Bjarmason <avarab at gmail.com>:
> OpenStreetMap vefurinn http://openstreetmap.org og Potlatch ritillin
> sem aðgengilegur er á sama vef hafa verið þýddir á íslensku á síðasta
> ári.

Smá síðbúið aukaspam: Íslenski OpenStreetMap vefurinn er núna kominn
upp á http://openstreetmap.is/

Hann er nokkuð minimalískur enn áætlunin er að setja inn meiri
upplýsingar til að auðvelda íslenskumælandi að komast inn í verkefnið.




More information about the Talk-is mailing list