[Talk-is] Munin tölfræði um Ísland á OSM

Ævar Arnfjörð Bjarmason avarab at gmail.com
Wed Jan 13 17:05:00 GMT 2010


Til að hægt sé að fylgjast með stöðunni á ourFootPrints gögnunum er ég
búinn að koma upp tölfræði um OpenStreetmap á Íslandi:

    http://noc.nix.is/nix.is/v.nix.is/index.html#openstreetmap

Þetta er uppfært daglega, þegar ourFootPrints kemur inn ætti
"ourFootPrints import" notandinn að fara upp í c.a. 9000 vegi hér:

    http://noc.nix.is/nix.is/v.nix.is/osm_apidb_user_count_ways.html

Svo lækkar hann eftir því sem við lögum til gögnin niður í 0, enda
þarf að breyta öllum vegunum þótt þeir séu í lagi þar sem þeir eru
ekki tengdir við hvorn annan né núverandi veganet.




More information about the Talk-is mailing list