[Talk-is] ourFootPrints.de gögnin eru mjakast inn
Ævar Arnfjörð Bjarmason
avarab at gmail.com
Thu Jan 14 21:09:22 GMT 2010
Eftir nokkrar tilraunir á tilraunaþjóninum er ourFootPrints.de
innflutningurinn hafinn fyrir alvöru:
http://www.openstreetmap.org/user/ourFootPrints%20import/edits
Þetta ætti að taka nokkrar klukkustundir og verður eflaust lokið í
kringum miðnætti.
Vinsamlegast ekki raska neinu á kortinu á meðan, sérstaklega þessum
ókláruðu gögnum. Annars fer innflutningsforritið kannski að gráta.
More information about the Talk-is
mailing list