[Talk-is] Kort af Haítí fyrir alþjóðabjörgunarsveitina

Ævar Arnfjörð Bjarmason openstreetmap at openstreetmap.is
Thu Jan 14 21:01:37 GMT 2010


Ég veit ekki hvernig kort alþjóðabjörgunarsveitin tók með sér til
Haítí en ég vil benda ykkur á að OpenStreetMap verkefnið er að
kortleggja svæðið upp úr loftmyndum sem teknar voru eftir
jarðskjálftann. FEMA, MapAction og Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins
eru þegar að nota þessi kort.

Kort má nálgast hérna, m.a. Garmin kort:

    http://labs.geofabrik.de/haiti/

Kannski er þetta alger óþarfi í ykkar tilfelli, en ég vildi láta vita af þessu.




More information about the Talk-is mailing list