[Talk-is] OSM beiðni fyrir bæjarstjórn Hafnarfjarðar
Svavar Kjarrval
svavar at kjarrval.is
Thu Nov 4 13:35:55 GMT 2010
Vildi láta ykkur vita að erindið var tekið fyrir í skipulags- og
byggingarráði þann 2. nóvember með eftirfarandi bókun:
„Tekið til umræðu erindi Svavars Kjarrval Lútherssonar f.h.
OpenStreetMap sjálfboðaverkefnis varðandi kortlagningu göngu- og
hjólreiðastíga um afnot af kortagrunnum Hafnarfjarðarbæjar.
Skipulags- og byggingarráð tekur jákvætt í erindið en felur skipulags-
og byggingarsviðs að skoða útfærslu í samvinnu við umsækjanda.“
Þeir hafa ekki enn haft samband svo ég veit ekkert meira en stendur í
þessari bókun. Ef þið lumið á útfærsluatriðum sem ætti að hafa í huga,
endilega sendið þau á póstlistann.
Með kveðju / With regards,
Svavar Kjarrval (svavar at kjarrval.is)
s. 863-9900
On 30.9.2010 23:11, Svavar Kjarrval wrote:
> Sælt póstlistafólk.
>
> Fylgdi eftir greininni í Fjarðarpóstinummeð bréfi til bæjarstjórnar
> Hafnarfjarðar fyrr í dag. Veit ekki hvenær það verður tekið fyrir.
> Erindið fylgir í viðhengi.
>
> Með kveðju,
> Svavar Kjarrval
More information about the Talk-is
mailing list