[Talk-is] Reykjavík Digital Freedom Workshop 13.-14. nóvember
Svavar Kjarrval
svavar at kjarrval.is
Sat Nov 13 18:24:00 GMT 2010
Sæl öll.
Á morgun munum við setja inn stígana sem við fengum frá Reykjavík inn á
OSM. Við vorum einnig að íhuga að skreppa í gönguferð í upphafi
vinnustofunnar en það fer eftir áhuga þeirra sem mæta.
Við hvetjum alla til að koma með fartölvu með uppsettu JOSM eða Potlach
og vera með hlý föt ef við förum út.
Með kveðju / With regards,
Svavar Kjarrval (svavar at kjarrval.is)
s. 863-9900
On 12.11.2010 00:36, Björgvin Ragnarsson wrote:
> Búið er að setja OSM workshoppið á sunnudag kl. 10:00-14:00:
>
> Hér er tilkynningin í heild sinni:
>
> ----
>
> Sæl öll,
>
> Félag um stafrænt frelsi á Íslandi vill minna ykkur á Reykjavík Digital
> Freedom Workshop 2010 sem verður haldin núna um helgina, 13. - 14.
> nóvember. Dagskráin og staðsetningin eru komin á hreint.
>
> Reykjavik Digital Freedom Workshop 2010 verður haldið í Útgerðinni,
> Grandagarði 16 á laugardag og sunnudag (13. og 14. nóvember).
>
> Dagskrá RDFW 2010:
>
> == Laugardagur (Hakkavélin) ==
>
> 10:00-12:00: Opnir ættfræðigagnagrunnar
> 13:00-17:00: Creative Commons
> 17:00-19:00: Wikipedia
>
> == Laugardagur (Reykjavík MediaLab) ==
>
> 10:00-12:00: Stafrænt jólaföndur (Gimp og Inkscape)
> 12:00-16:00: Arduino
> 16:00-18:00: Notendatilraunir (Skuggaþing / Betri Reykjavík)
>
> == Sunnudagur (Hakkavélin) ==
>
> 10:00-14:00: Nordic Perl Workshop
> 15:00-19:00: Gerð kynningarefnis fyrir ráðstefnuna
>
> == Sunnudagur (Reykjavík MediaLab) ==
>
> 10:00-14:00: OpenStreetMap
> 14:00-18:00: IMMI - Icelandic Modern Media Initiative
>
>
> Kveðja,
> Stjórn FSFÍ
>
> On 11/8/10, baldvin at baldvin.com<baldvin at baldvin.com> wrote:
>> Ég er alltaf til í að vinna að framgangi OSM þó ég sé ekkert endilega fær um
>> að draga vagninn í svona vinnustofu. Fullt af mun betra fólki til í það
>> sjálfsagt. En ef ég get orðið að gagni er sjálfsagt að leggja það af mörkum
>> sem hægt er. Ég vil ENDILEGA sjá veg OSM sem mestan hérna!
>>
>>
>>
>> kv,
>> Baldvin / Rögg / s. 512 0000
>>
>> baldvin at baldvin.com
>>
>>
>>
>> From: talk-is-bounces at openstreetmap.org
>> [mailto:talk-is-bounces at openstreetmap.org] On Behalf Of Björgvin Ragnarsson
>> Sent: 2. nóvember 2010 22:49
>> To: OpenStreetMap in Iceland
>> Subject: [Talk-is] Reykjavík Digital Freedom Workshop 13.-14. nóvember
>>
>>
>>
>> Félag um stafrænt frelsi á Íslandi stendur fyrir vinnustofum tveimur vikum á
>> undan árlegu ráðstefnu sinni: http://www.fsfi.is/radstefna2010/
>>
>>
>>
>> Er einhver hér sem vill sjá um vinnustofu/mapping party helgina 13.-14.
>> nóvember?
>>
>>
>>
>> kv.
>>
>>
>>
>> Björgvin
>>
>>
> _______________________________________________
> Talk-is mailing list
> Talk-is at openstreetmap.org
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
More information about the Talk-is
mailing list