[Talk-is] Reykjavík Digital Freedom Workshop 13.-14. nóvember

baldvin at baldvin.com baldvin at baldvin.com
Mon Nov 8 12:39:13 GMT 2010


Ég er alltaf til í að vinna að framgangi OSM þó ég sé ekkert endilega fær um
að draga vagninn í svona vinnustofu. Fullt af mun betra fólki til í það
sjálfsagt. En ef ég get orðið að gagni er sjálfsagt að leggja það af mörkum
sem hægt er. Ég vil ENDILEGA sjá veg OSM sem mestan hérna!

 

kv,
Baldvin / Rögg / s. 512 0000

baldvin at baldvin.com

 

From: talk-is-bounces at openstreetmap.org
[mailto:talk-is-bounces at openstreetmap.org] On Behalf Of Björgvin Ragnarsson
Sent: 2. nóvember 2010 22:49
To: OpenStreetMap in Iceland
Subject: [Talk-is] Reykjavík Digital Freedom Workshop 13.-14. nóvember

 

Félag um stafrænt frelsi á Íslandi stendur fyrir vinnustofum tveimur vikum á
undan árlegu ráðstefnu sinni: http://www.fsfi.is/radstefna2010/

 

Er einhver hér sem vill sjá um vinnustofu/mapping party helgina 13.-14.
nóvember?

 

kv.

 

Björgvin

-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20101108/e88cf7a3/attachment.html>


More information about the Talk-is mailing list