[Talk-is] Reykjavík Digital Freedom Workshop 13.-14. nóvember

Björgvin Ragnarsson nifgraup at gmail.com
Fri Nov 12 00:36:21 GMT 2010


Búið er að setja OSM workshoppið á sunnudag kl. 10:00-14:00:

Hér er tilkynningin í heild sinni:

----

Sæl öll,

Félag um stafrænt frelsi á Íslandi vill minna ykkur á Reykjavík Digital
Freedom Workshop 2010 sem verður haldin núna um helgina, 13. - 14.
nóvember. Dagskráin og staðsetningin eru komin á hreint.

Reykjavik Digital Freedom Workshop 2010 verður haldið í Útgerðinni,
Grandagarði 16 á laugardag og sunnudag (13. og 14. nóvember).

Dagskrá RDFW 2010:

== Laugardagur (Hakkavélin) ==

10:00-12:00: Opnir ættfræðigagnagrunnar
13:00-17:00: Creative Commons
17:00-19:00: Wikipedia

== Laugardagur (Reykjavík MediaLab) ==

10:00-12:00: Stafrænt jólaföndur (Gimp og Inkscape)
12:00-16:00: Arduino
16:00-18:00: Notendatilraunir (Skuggaþing / Betri Reykjavík)

== Sunnudagur (Hakkavélin) ==

10:00-14:00: Nordic Perl Workshop
15:00-19:00: Gerð kynningarefnis fyrir ráðstefnuna

== Sunnudagur (Reykjavík MediaLab) ==

10:00-14:00: OpenStreetMap
14:00-18:00: IMMI - Icelandic Modern Media Initiative


Kveðja,
Stjórn FSFÍ

On 11/8/10, baldvin at baldvin.com <baldvin at baldvin.com> wrote:
> Ég er alltaf til í að vinna að framgangi OSM þó ég sé ekkert endilega fær um
> að draga vagninn í svona vinnustofu. Fullt af mun betra fólki til í það
> sjálfsagt. En ef ég get orðið að gagni er sjálfsagt að leggja það af mörkum
> sem hægt er. Ég vil ENDILEGA sjá veg OSM sem mestan hérna!
>
>
>
> kv,
> Baldvin / Rögg / s. 512 0000
>
> baldvin at baldvin.com
>
>
>
> From: talk-is-bounces at openstreetmap.org
> [mailto:talk-is-bounces at openstreetmap.org] On Behalf Of Björgvin Ragnarsson
> Sent: 2. nóvember 2010 22:49
> To: OpenStreetMap in Iceland
> Subject: [Talk-is] Reykjavík Digital Freedom Workshop 13.-14. nóvember
>
>
>
> Félag um stafrænt frelsi á Íslandi stendur fyrir vinnustofum tveimur vikum á
> undan árlegu ráðstefnu sinni: http://www.fsfi.is/radstefna2010/
>
>
>
> Er einhver hér sem vill sjá um vinnustofu/mapping party helgina 13.-14.
> nóvember?
>
>
>
> kv.
>
>
>
> Björgvin
>
>



More information about the Talk-is mailing list