[Talk-is] Gögnin frá LUKR
Björgvin Ragnarsson
nifgraup at gmail.com
Mon Nov 15 21:28:16 GMT 2010
Þetta er rétt hjá Svavari.
Ég er að setja saman skriftu til að breyta shape skránni sem við
fengum í osm form, ég klára það í kvöld. Ef fólk er sammála um að
þetta verði manual merging líkt og ourFootPrints þá er örugglega hægt
að hefja import á morgun. Annars er búið að lofa uppfærslum á þessi
gögn árlega svo kannski væri hægt að gera sjálfvirkar uppfærslur að
ári. (Einhverjar hugmyndir varðandi það?)
kv.
Björgvin Ragnarsson
2010/11/15 Svavar Kjarrval <svavar at kjarrval.is>:
> LUKR gögnin samanstanda eingöngu af stígum og stéttum. Allt í lagi að þetta
> séu bara miðlínur því breiddin fylgir (oftast) með. Samkvæmt Björgvini vildu
> þeir ekki fanga lengra en að afhenda stígana, því miður.
>
> Ég tók eftir því að margir vegir á OSM fara inn á LUKR stígana því gögnin á
> OSM eru auðvitað unnin eftir ónákvæmari tækjum. Við gætum hlaðið inn LUKR
> gögnunum og haft þau til hliðsjónar þegar við leiðréttum vegina (þar sem það
> er augljóst) og síðan sett LUKR gögnin inn.
>
> Með kveðju / With regards,
> Svavar Kjarrval (svavar at kjarrval.is)
> s. 863-9900
>
>
> On 15.11.2010 20:10, Ævar Arnfjörð Bjarmason wrote:
>>
>> 2010/11/15 Svavar Kjarrval<svavar at kjarrval.is>:
>>>
>>> Varðandi gögnin frá Reykjavík, þá fengum við gögnin í shapefile og getum
>>> unnið með það skráarsnið. Gögnin eru á slóðinni
>>>
>>> http://gist.github.com/raw/586658/8604b32f8de1afbb15b990b6e5793f5a7aee6c35/reykjavik-lukr.osm.bz2
>>> ef þú vilt sjá þau. Þau ættu að rata inn á OpenStreetMap á næstunni.
>>
>> Þannig þetta eru bara miðlínur stíga? Allavegana sé ég ekki götur á
>> þessu. Vorum við ekki að fá götur líka?
>>
>> Allavegana, það væri ágætt að rabba pínu um hérna á listanum hvernig
>> við ætlum að haga þessu import. Á þetta að vera eins og ourFootPrints
>> importið, s.s. manual merging?
>>
>> _______________________________________________
>> Talk-is mailing list
>> Talk-is at openstreetmap.org
>> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>
> _______________________________________________
> Talk-is mailing list
> Talk-is at openstreetmap.org
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>
More information about the Talk-is
mailing list