[Talk-is] Bing loftmyndir verða bráðum rekjanlegar á OSM

Karl Palsson tweak at tweak.net.au
Fri Nov 26 20:47:08 GMT 2010


The link is one zoom level too far out.  If you go in one, you see that it's 
very high res, but as mentioned, only over reykjavik.  nothing in the 220 at all.


On 11/26/2010 03:55 PM, Svavar Kjarrval wrote:
> Frábært að heyra.
>
> Það sem ég sé á maps.combpton.nu virðist vera margra ára gamalt.
> Áslandið og Vallarhverfið í Hafnarfirði virðast vera nær óbyggð. Þetta
> er þó betra en ekkert.
>
> Með kveðju,
> Svavar Kjarrval
>
> On 26.11.2010 15:27, Ævar Arnfjörð Bjarmason wrote:
>> Lögfræðingarnir eru enn að hamra þetta út, en bráðum (ekki strax!)
>> verður hægt að rekja löglega upp úr Bing loftmyndum fyrir
>> OpenStreetMap.
>>
>> Þetta er sérlega spennandi fyrir Ísland því Bing er með loftmyndir í
>> mjög hárri upplausn (frá Loftmyndum sýnist mér) af hluta af Reykjavík:
>>
>> http://maps.compton.nu/#zoom=13&lat=64.12778&lon=-21.88216&layer=bsa
>>
>> Því miður er þetta ekki meira en þetta. En ef við fáum leyfi til að
>> rekja þetta verður það frábært fyrir kortlagningu á áhugaverðasta
>> hluta Reykjavíkur.
>>
>> _______________________________________________
>> Talk-is mailing list
>> Talk-is at openstreetmap.org
>> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>
> _______________________________________________
> Talk-is mailing list
> Talk-is at openstreetmap.org
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is



More information about the Talk-is mailing list