[Talk-is] Bing loftmyndir verða bráðum rekjanlegar á OSM
Svavar Kjarrval
svavar at kjarrval.is
Fri Nov 26 20:54:45 GMT 2010
I notice the detail for Reykjavík now. Maybe we won't need the streets
from Reykjavík City after all. ;)
On 26.11.2010 20:47, Karl Palsson wrote:
>
> The link is one zoom level too far out. If you go in one, you see
> that it's very high res, but as mentioned, only over reykjavik.
> nothing in the 220 at all.
>
>
> On 11/26/2010 03:55 PM, Svavar Kjarrval wrote:
>> Frábært að heyra.
>>
>> Það sem ég sé á maps.combpton.nu virðist vera margra ára gamalt.
>> Áslandið og Vallarhverfið í Hafnarfirði virðast vera nær óbyggð. Þetta
>> er þó betra en ekkert.
>>
>> Með kveðju,
>> Svavar Kjarrval
>>
>> On 26.11.2010 15:27, Ævar Arnfjörð Bjarmason wrote:
>>> Lögfræðingarnir eru enn að hamra þetta út, en bráðum (ekki strax!)
>>> verður hægt að rekja löglega upp úr Bing loftmyndum fyrir
>>> OpenStreetMap.
>>>
>>> Þetta er sérlega spennandi fyrir Ísland því Bing er með loftmyndir í
>>> mjög hárri upplausn (frá Loftmyndum sýnist mér) af hluta af Reykjavík:
>>>
>>> http://maps.compton.nu/#zoom=13&lat=64.12778&lon=-21.88216&layer=bsa
>>>
>>> Því miður er þetta ekki meira en þetta. En ef við fáum leyfi til að
>>> rekja þetta verður það frábært fyrir kortlagningu á áhugaverðasta
>>> hluta Reykjavíkur.
>>>
>>> _______________________________________________
>>> Talk-is mailing list
>>> Talk-is at openstreetmap.org
>>> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>>
>> _______________________________________________
>> Talk-is mailing list
>> Talk-is at openstreetmap.org
>> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>
> _______________________________________________
> Talk-is mailing list
> Talk-is at openstreetmap.org
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
More information about the Talk-is
mailing list