[Talk-is] Reykjavíkurborg gefur OpenStreetMap verkefninu gögn
Björgvin Ragnarsson
nifgraup at gmail.com
Fri Sep 17 22:02:19 BST 2010
Þetta er one-time, og ég veit ekki fyrr en á morgun nákvæmlega hvaða
gögn þetta eru (þó amk. gatnakerfið og stígar). Þeir hjá borginni
vildu klára þetta hjá borginni fyrir samgönguviku og ég var ekkert að
tefja fyrir því. Það gefst tími síðar til að ræða live-aðgang.
2010/9/17 Arnar Birgisson <arnarbi at gmail.com>:
> Hvað með uppfærslur? Eru þetta one-time gögn eða aðgangur í
> einhverskonar live grunn hjá þeim?
>
> kv,
> Arnar
>
> 2010/9/17 Björgvin Ragnarsson <nifgraup at gmail.com>:
>> Leyfið er ekki sérstaklega nefnt heldur fylgir gögnunum undirskrifuð
>> viljayfirlýsing um að þau verði notuð í OpenStreetMap. Af
>> viljayfirlýsingunni leiðir að gögnin eru gefin út undir OpenStreetMap
>> samhæfu leyfi (CC-BY-SA-2.0 & ODbL-1.0). Ég hef átt gott samstarf við
>> fólk frá borginni varðandi þetta og þau eru meðvituð um að eftir að
>> gögnin fara inn í OpenStreetMap munu þau nýtast í fleira en
>> hjólavefsjá.
>>
>> kv.
>> Björgvin
>>
>> 2010/9/17 Arnar Birgisson <arnarbi at gmail.com>:
>>> Gott að heyra!
>>>
>>> Eru gögnin gefin til OSM sérstaklega undir takmörkuðu leyfi, eða er
>>> verið að opna þessi gögn almennt?
>>>
>>> kv,
>>> Arnar
>>>
>>> 2010/9/17 Björgvin Ragnarsson <nifgraup at gmail.com>:
>>>> Á morgun verður okkur gefin gögn úr Landsupplýsingakerfi
>>>> Reykjavíkurborgar sem borgin telur að muni nýtast við gerð
>>>> hjólavefsjáar.
>>>> Á móti mun ég fyrir hönd OpenStreetMap verkefnisins á Íslandi gefa
>>>> borginni lénin hjolavefsja.is / hjólavefsjá.is.
>>>>
>>>> Þessi gjörningur mun fara fram í Ráðhúsinu sem hluti af dagskrá sem
>>>> hefst kl. 13:00 í tilefni samgönguviku. Allir velkomnir.
>>>>
>>>> Björgvin Ragnarsson
>>>>
>>>> ps.
>>>>
>>>> gleðilegan Software Freedom Day á morgun :)
>>>>
>>>> _______________________________________________
>>>> Talk-is mailing list
>>>> Talk-is at openstreetmap.org
>>>> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>>>>
>>>
>>> _______________________________________________
>>> Talk-is mailing list
>>> Talk-is at openstreetmap.org
>>> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>>>
>>
>> _______________________________________________
>> Talk-is mailing list
>> Talk-is at openstreetmap.org
>> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>>
>
> _______________________________________________
> Talk-is mailing list
> Talk-is at openstreetmap.org
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>
More information about the Talk-is
mailing list