[Talk-is] Reykjavíkurborg gefur OpenStreetMap verkefninu gögn

Arnar Birgisson arnarbi at gmail.com
Fri Sep 17 21:50:19 BST 2010


Hvað með uppfærslur? Eru þetta one-time gögn eða aðgangur í
einhverskonar live grunn hjá þeim?

kv,
Arnar

2010/9/17 Björgvin Ragnarsson <nifgraup at gmail.com>:
> Leyfið er ekki sérstaklega nefnt heldur fylgir gögnunum undirskrifuð
> viljayfirlýsing um að þau verði notuð í OpenStreetMap. Af
> viljayfirlýsingunni leiðir að gögnin eru gefin út undir OpenStreetMap
> samhæfu leyfi (CC-BY-SA-2.0 & ODbL-1.0). Ég hef átt gott samstarf við
> fólk frá borginni varðandi þetta og þau eru meðvituð um að eftir að
> gögnin fara inn í OpenStreetMap munu þau nýtast í fleira en
> hjólavefsjá.
>
> kv.
> Björgvin
>
> 2010/9/17 Arnar Birgisson <arnarbi at gmail.com>:
>> Gott að heyra!
>>
>> Eru gögnin gefin til OSM sérstaklega undir takmörkuðu leyfi, eða er
>> verið að opna þessi gögn almennt?
>>
>> kv,
>> Arnar
>>
>> 2010/9/17 Björgvin Ragnarsson <nifgraup at gmail.com>:
>>> Á morgun verður okkur gefin gögn úr Landsupplýsingakerfi
>>> Reykjavíkurborgar sem borgin telur að muni nýtast við gerð
>>> hjólavefsjáar.
>>> Á móti mun ég fyrir hönd OpenStreetMap verkefnisins á Íslandi gefa
>>> borginni lénin hjolavefsja.is / hjólavefsjá.is.
>>>
>>> Þessi gjörningur mun fara fram í Ráðhúsinu sem hluti af dagskrá sem
>>> hefst kl. 13:00 í tilefni samgönguviku. Allir velkomnir.
>>>
>>> Björgvin Ragnarsson
>>>
>>> ps.
>>>
>>> gleðilegan Software Freedom Day á morgun :)
>>>
>>> _______________________________________________
>>> Talk-is mailing list
>>> Talk-is at openstreetmap.org
>>> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>>>
>>
>> _______________________________________________
>> Talk-is mailing list
>> Talk-is at openstreetmap.org
>> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>>
>
> _______________________________________________
> Talk-is mailing list
> Talk-is at openstreetmap.org
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>



More information about the Talk-is mailing list