[Talk-is] 'Nýr' mapper og Síðumúlinn
Ævar Arnfjörð Bjarmason
avarab at gmail.com
Tue Apr 26 20:00:24 BST 2011
2011/4/24 Thorhallur Sverrisson <toti at toti.is>:
> Takk fyrir Setbergið, það var alveg ómppað fyrir utan Hamrabergið svo það
> var upplagt að byrja þar, enda bý ég einmitt þar. Ég byrjaði á því að hafa
> 'turning-circle' á endanum á hverri götu, en það er hálfgert turningcircle í
> hverjum enda, en það leit svo hrikalega illa út á kortinu að ég tók það út.
> Þetta var fín æfing í heildar ferlinu, frá tracking að 'kláruðu' mappi.
Ekki henda út góðum gögnum bara vegna þess að default teikningin á
kortinu sýnir hlutina illa.
Það eru mörg önnur forrit sem nota gögnin sem nota turning circle,
og/eða sýna þá rétt.
Mun betra að setja inn rétt gögn, og láta svo laga þessa bögga.
Það er opin böggur vegna þessarar turning circle teiknunar í mapnik.
More information about the Talk-is
mailing list