[Talk-is] Nesið er Stærra!

Morten Lange morten7an at yahoo.com
Sat Aug 13 03:18:53 BST 2011


Sæll Pjetur

Er ekki mjög reyndur, en mig langar að leggja orð í belg varðandi #3.

Held að það sé mikilvægt að skoða og ræða þessi mál. Held að margir gangstéttir séu amk vitlaust merktir núna. Koma fram sem stígar að ég held.

Til dæmis hér : 
http://opencyclemap.org/?zoom=13&lat=64.11597&lon=-21.85988&layers=B0


En gögnin segja ekki einusinni bicycle=yes 

Way 92507727	Details

highway: footway
lukr:AR_ADG: 0
lukr:AR_LAGF: 0
lukr:AR_LAGT: 1973
lukr:ASTAND: 0
lukr:BREIDD: 2.00
lukr:DAGS_BREYT: 0000/00/00
lukr:DAGS_INN: 2002/06/27
lukr:DAGS_LEIDR: 0000/00/00
lukr:DAGS_UPPF: 0000/00/00
lukr:DAGS_UPPR: 0000/00/00
lukr:FLOKKUR: 217
lukr:GAGNA_EIGN: Reykjavíkurborg
lukr:highway: footway
lukr:NAKV: 0.50
lukr:NAKV_XY: 0.000
lukr:NOTANDI: LUK_GOGN
lukr:OBJECTID: 2770
lukr:RUTT: 4
lukr:RUTT_BREID: 1
lukr:STIGAFLOKK: 3
lukr:SVF: 0000
lukr:TEG: 2
lukr:UPPR: 9
lukr:UTBSV: 2
lukr:VIDMIDUN_P: 0
lukr:VINNSLA_F: 0
source:date: 2010-09-17
surface: paved
width: 2.00


Hér er bútur úr stígnum meðfram Suðurlandbraut og hann er merktur með bicycle=yes


Varðandi rútureikniga f. reiðhjól þá versnaði hún til muna eftir að eldri stígar voru fjarlægðar eftir að LUKR gögnin voru sett inn. Tengingar yfir almenna vegi vanta.  (Sem er nokkuð raunhæf mynd af veruleikanum, en samt er það nú ekki svona slæmt ) 



--
Regards / Kvedja
Morten Lange, Reykjavík


--- On Sat, 13/8/11, Pjetur G. Hjaltason <pjetur at pjetur.net> wrote:

> From: Pjetur G. Hjaltason <pjetur at pjetur.net>
> Subject: [Talk-is] Nesið er Stærra!
> To: talk-is at openstreetmap.org
> Date: Saturday, 13 August, 2011, 2:00
> Sem seltirningur þá veit ég að
> Reykjavík er á Seltjarnarnesi :-)
> 
> EN:
> #1
> Af hverju er Lambastaðahverfið (fyrsta hverfi á
> Seltjarnarnesi) og 
> (seltjarnar--)Mýrarnar í Reykjavík.
> 
> Hvar eru mörk milli sveitarfélaga dregin?
> Sé þetta ekki augljóslega í JOSM - Ekki von á öðru
> því ég fikta bara í þessu  
> við og við - og læri alltaf meir og meir.
> 
> Getur einhver mér kunnari lagað þetta.
> Sá þetta þegar ég fór að leita í OSMAnd að götum
> á Seltjarnarnesi, sem 
> reyndust (fundust) skráðar í Reykjavík.
> 
> #2
> Mörg hús í Lambastaðahverfi eiga sér nöfn auk númera
> frá því í den.
> Auðvitað á maður að merkja þetta líka eða hvað?
> 
> #3
> Ég var að duglegur í smá-stund við að setja inn
> gangstíga og gangstéttir.
> Komst svo að raun um að þetta ruglar rútureikninga
> forrita osmand, navit...
> Komst einnig að raun um að reglan í OSM er:
>     "Ekki vera að flækja málið með
> gangstéttum"
> Þar sem gangstéttir eru skráðar hjá okkur sem
> hjólabrautir, hlaupastígar, 
> heilsubótar/útsýnis... stígar, og alls staðar (sum
> staðar) má keyra yfir þær 
> þvers og kruss. 
> Hver er þá stefnan hér? Eða m.ö.o. hvernig eigum við
> að reyna að uppfylla 
> okkar kortaþarfir, og hvernig á að gera þetta rétt?
> 
> Eða á ég bara að þurrka þetta út?
> 
> Kveðja,
> Pjetur
> 
> 
> _______________________________________________
> Talk-is mailing list
> Talk-is at openstreetmap.org
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
> 



More information about the Talk-is mailing list