[Talk-is] Frekari vinnsla innsendra gagna frá sveitarfélögum

Svavar Kjarrval svavar at kjarrval.is
Sat Dec 1 19:20:02 GMT 2012


Hæ.

Var að komast í aðgang að AutoCAD og get því convertað gögnunum. Þótt ég
ætlaði áður ekki að sjá um frekari umbreytingar stóðst ég ekki
freistinguna. Þá tók ég eftir að í sumum tilfellum eru línurnar ekki með
nein tögg, heldur eru layerar notaðir til þess að auðkenna tilgang
þeirra. Í slíkum tilvikum er nokkuð erfitt að exporta gögnunum svo þau
séu nothæf. Þar að auki tekur ogr2ogr því ekki vel ef skjölin eru of flókin.

Það sem ég gat breytt í .osm finnið þið á
http://osm.is/gogn/ZZ-Umbreytt/. Varðandi afganginn er hér skjal í
viðhengi sem inniheldur nöfnin á layerum í skjölunum og þið sjáið um að
velja hvaða layera þið hafið áhuga á að nota þá stundina. Athugið að
skjalið í viðhenginu inniheldur mörg sheet. Það tekur of langan tíma
fyrir mig að velja hvern og einn layer og exporta þannig að ekki velja
of marga í einu. Tja, nema þið vitið um AutoCAD scriptu sem gerir þetta
fyrir mann.

Um er að ræða eftirfarandi sveitarfélög:
Akureyri
Fjarðarbyggð
Grindavík
Ísafjörð
Reykjanesbæ
Voga á Vatnsleysuströnd

- Svavar Kjarrval
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20121201/225e205d/attachment-0001.html>
-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: G?gn fr? a?ilum - layer listi.ods
Type: application/vnd.oasis.opendocument.spreadsheet
Size: 21709 bytes
Desc: not available
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20121201/225e205d/attachment-0001.ods>
-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: signature.asc
Type: application/pgp-signature
Size: 836 bytes
Desc: OpenPGP digital signature
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20121201/225e205d/attachment-0001.pgp>


More information about the Talk-is mailing list