[Talk-is] Osm.is er orðin betri

Svavar Kjarrval svavar at kjarrval.is
Sun Dec 30 22:17:36 GMT 2012


Búinn að tilkynna hinn nýja vef www.osm.is opinberlega. Hvetjið
áhugasama til að skoða hann og bjóðið fólki yfir á
https://www.facebook.com/osmiceland .

Villulögin eru hýst af franska OSM (
http://osmose.openstreetmap.fr/map/) en eru samt forunnin á vélinni sem
osm.is er á. Þó eru einhver villulög á http://osm.is/?error=1 sem ég
veit ekki hversu lengi ég ætla að viðhalda.

- Svavar Kjarrval

On 19/12/12 16:58, Svavar Kjarrval wrote:
> Hæ.
>
> Sá um daginn flotta útfærslu á layers.openstreetmap.fr og spurði þá um
> leyfi til að nota/rippa kóðann þeirra. Þar sem leyfið var góðfúslega
> veitt hef ég hakkað saman nýja osm.is/openstreetmap.is sem lítur miklu
> betur út en áður. Það er eitthvað eftir sem þarf að laga auk þess að
> bæta við fleiri lögum/þekjum. Hef í hyggju að setja inn gagnlegar
> áherslur og villulög ef ég fæ mapnik til að virka almennilega.
>
> Ætla að laga ákveðna villu sem ég veit af áður en ég tilkynni þetta á
> https://www.facebook.com/osmiceland. Ef þið sjáið eitthvað sem þarf að
> laga á osm.is, ekki hika við að láta mig vita.
>
> Með kveðju,
> Svavar Kjarrval

-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20121230/b4c861c5/attachment.html>
-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: signature.asc
Type: application/pgp-signature
Size: 836 bytes
Desc: OpenPGP digital signature
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20121230/b4c861c5/attachment.pgp>


More information about the Talk-is mailing list