[Talk-is] Göngutúr(ar) á höfuðborgarsvæðinu

Svavar Kjarrval svavar at kjarrval.is
Wed Jul 4 13:14:19 BST 2012


Hæ.

Þar sem það er ágætt veður þessa dagana vildi ég athuga hvort einhverjir
hér væru tilbúnir til þess að taka nokkra göngutúra á höfuðborgarsvæðinu
í þeim tilgangi að safna gögnum fyrir OSM. Tegund gagna væri safnað færi
eftir tækjabúnaði og nennu þeirra sem taka þátt.

Hitaspáin fyrir Reykjavík er 14°C hiti kl. 15 á morgun og um 15°C kl. 15
næsta laugardag. Einhver hér sem hefur tíma þá? Nánari staðsetning er
eftir samkomulagi milli þeirra sem hafa áhuga. Síðan er alltaf möguleiki
að hittast eftir almennan vinnutíma.

- Svavar Kjarrval (s. 863-9900)

-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: signature.asc
Type: application/pgp-signature
Size: 836 bytes
Desc: OpenPGP digital signature
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20120704/602af501/attachment.pgp>


More information about the Talk-is mailing list