[Talk-is] Göngutúr(ar) á höfuðborgarsvæðinu
Hinrik Örn Sigurðsson
hinrik.sig at gmail.com
Wed Jul 4 14:51:47 BST 2012
2012/7/4 Svavar Kjarrval <svavar at kjarrval.is>:
> Þar sem það er ágætt veður þessa dagana vildi ég athuga hvort einhverjir
> hér væru tilbúnir til þess að taka nokkra göngutúra á höfuðborgarsvæðinu
> í þeim tilgangi að safna gögnum fyrir OSM. Tegund gagna væri safnað færi
> eftir tækjabúnaði og nennu þeirra sem taka þátt.
Um daginn fór ég yfir lauslega yfir Reykjavík og uppfærði listann yfir
augljósustu hlutina sem vantar inná OSM:
http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Iceland#Reykjav.C3.ADk
More information about the Talk-is
mailing list