[Talk-is] GPSmap.is
Björgvin Ragnarsson
nifgraup at gmail.com
Fri Jul 6 19:32:50 BST 2012
Sæll Svavar,
Viltu ekki hafa samband við við höfundinn, segja honum frá
OpenStreetMap og sjá hvort hann hafi áhuga á að taka þátt eða deila
gögnum?
-----
Ég náði í GPSmap.is kortið og svo OSM kort héðan
http://www.raumbezug.eu/ag/internet/osmGarmin.htm.
Hér er smá samanburður sem ég fékk með því að bera kortin saman í
GPSMapEdit forritinu:
OSM:
Stærð á img skrá: 6,7 MB
Mas number of elements per object: 1
Max number of points per element: 251
Total points: 1451688
Routing nodes: 57559
Routing links: 71833
Extermal nodes: 0
Turn restrictions: 93
All points (of interest): 5400
Autofuel: 190
Bank/ATM: 82
Camping: 104
Grocery store: 162
Parking: 443
School: 105
All polygons: 2 492 000 sq km, count: 53044
All polylines: 107 522 km, count: 63706
All polyline roads: 56 889 km, count: 59031
Residential street: 13 131 km, count: 19158
Principal highway: 5 366 km, count: 1514
GPSmap.is
Stærð á img skrá: 23,2 MB
Mas number of elements per object: 1
Max number of points per element: 250
Total points: 10624855
Routing nodes: 31356
Routing links: 35851
Extermal nodes: 0
Turn restrictions: 1201
All points (of interest): 6939
Autofuel: 166
Bank/ATM: 88
Camping: 43
Grocery store: 39
Parking: 16
School: 736
All polygons:57127 sq km, count: 57127
All polylines: 1 133 000 km, count: 266592
All polyline roads: 42 330 km, count: 37038
Residential street: 1973 km, count: 8994
Principal highway: 11 491 km, count: 2700
kv.
Björgvin
2012/7/5 Svavar Kjarrval <svavar at kjarrval.is>:
> Hæ.
>
> Enn einn pósturinn í dag. Vona að þið fyrirgefið mér það.
>
> Hafið þið skoðað kortið sem er á gpsmap.is? Hann gefur það bara út sem
> Garmin img skrá svo ég hef ekki getað skoðað það enn. Kortið er
> „algjörlega ókeypis“ en samt áskilur hann sér allan höfundarétt sem
> þýðir að við getum ekki notað þau gögn til að setja inn á OSM.
>
> Hefur einhver sett sig í samband við hann og athugað hvort hann viti af
> því starfi sem OSM er að rækja? Það virðist vera nokkur tvítekning að
> tveir aðilar starfi í þeim tilgangi að útvega ókeypis kort þó við förum
> enn lengra og gerum kortin frjálsari.
>
> Veit einhver hvaða data sources (í. gagnalindir) hann notar til að gera
> kortin?
>
> Það væri annars forvitnilegt að taka saman stats um OSM Ísland og sjá
> hvort þau séu samkeppnishæf við gpsmap.is. Sem dæmi hversu mörg POI eru
> á Íslandi eru skráð á OSM og svoleiðis.
>
> - Svavar Kjarrval
>
> _______________________________________________
> Talk-is mailing list
> Talk-is at openstreetmap.org
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>
More information about the Talk-is
mailing list