[Talk-is] Loftmyndir af fleiri svæðum

Svavar Kjarrval svavar at kjarrval.is
Wed Jun 13 03:30:29 BST 2012


Hæ.

Var að taka eftir því í JOSM að BING sat loftmyndir eru í boði í fínum
gæðum fyrir afganginn af höfuðborgarsvæðinu. Ákvað að taka stikkprufur
utan höfuðborgarsvæðisins og sé að þær eru einnig í boði fyrir Akranes,
Hellissand, Selfoss og Hveragerði.

Ég og Þórir keyrðum annars um Seltjarnarnesið áðan og erum núna búnir að
safna húsnúmerum fyrir meiri hlutann af bænum. Við munum klára afganginn
þegar við höfum tíma.

Með kveðju,
Svavar Kjarrval
-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: signature.asc
Type: application/pgp-signature
Size: 836 bytes
Desc: OpenPGP digital signature
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20120613/e462bed6/attachment.pgp>


More information about the Talk-is mailing list