[Talk-is] Loftmyndir af fleiri svæðum
Ævar Arnfjörð Bjarmason
avarab at gmail.com
Wed Jun 13 14:17:35 BST 2012
2012/6/13 Svavar Kjarrval <svavar at kjarrval.is>:
> Var að taka eftir því í JOSM að BING sat loftmyndir eru í boði í fínum
> gæðum fyrir afganginn af höfuðborgarsvæðinu. Ákvað að taka stikkprufur
> utan höfuðborgarsvæðisins og sé að þær eru einnig í boði fyrir Akranes,
> Hellissand, Selfoss og Hveragerði.
Þetta er mun stærra svæði en áður var, ef þú skoðar bing á þessu zoom
leveli: http://binged.it/LVG3DJ
Sést að þetta er mest suðurlandsundirlendið frá Reykjavík að
Hvolsvelli, og þaðan norðan allt svæðið vestan Langjökuls fram að
Hellisheiði.
Það vantar enn suðurlægt Reykjanesið, en þetta er mjög stórt svæði sem
hægt er að rekja.
More information about the Talk-is
mailing list