[Talk-is] Varðandi loftmyndir af Garðabæ
Svavar Kjarrval
svavar at kjarrval.is
Mon Jun 18 18:12:57 BST 2012
Hæ.
Ákvað að fara yfir Garðabæ og tek eftir að göturnar þar eru ekki í
samræmi við loftmyndirnar þrátt fyrir að þær séu unnar eftir hnitum sem
við fengum frá Garðabæ. Hvernig eigum við að ákvarða hvaða source er
réttara?
Hnitin sem við fengum frá Garðabæ voru í RVK 1951 hnitakerfinu og þurfti
að fara í að umbreyta hnitunum í WGS 1984. Hins vegar er alltaf
möguleiki að loftmyndirnar hafa verið rangt settar inn.
Með kveðju,
Svavar Kjarrval
-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: signature.asc
Type: application/pgp-signature
Size: 836 bytes
Desc: OpenPGP digital signature
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20120618/46de187c/attachment.pgp>
More information about the Talk-is
mailing list