[Talk-is] Loftmyndir af fleiri svæðum
Ævar Arnfjörð Bjarmason
avarab at gmail.com
Sat Jun 16 11:18:09 BST 2012
Hérna er tól til að sýna hvar bing loftmyndir er að finna:
http://ant.dev.openstreetmap.org/bingimageanalyzer/?lat=64.24980421756763&lon=-21.522285748521032&zoom=9
Ef þið þysjið um í þessu tóli á lágu zoom level bætast við upplýsingar
í þennan grunn um gæði bing myndanna.
2012/6/13 Ævar Arnfjörð Bjarmason <avarab at gmail.com>:
> 2012/6/13 Svavar Kjarrval <svavar at kjarrval.is>:
>> Var að taka eftir því í JOSM að BING sat loftmyndir eru í boði í fínum
>> gæðum fyrir afganginn af höfuðborgarsvæðinu. Ákvað að taka stikkprufur
>> utan höfuðborgarsvæðisins og sé að þær eru einnig í boði fyrir Akranes,
>> Hellissand, Selfoss og Hveragerði.
>
> Þetta er mun stærra svæði en áður var, ef þú skoðar bing á þessu zoom
> leveli: http://binged.it/LVG3DJ
>
> Sést að þetta er mest suðurlandsundirlendið frá Reykjavík að
> Hvolsvelli, og þaðan norðan allt svæðið vestan Langjökuls fram að
> Hellisheiði.
>
> Það vantar enn suðurlægt Reykjanesið, en þetta er mjög stórt svæði sem
> hægt er að rekja.
More information about the Talk-is
mailing list