[Talk-is] Ýmsar staðreyndir úr OSM

Svavar Kjarrval svavar at kjarrval.is
Mon Nov 26 15:53:19 GMT 2012


Hæ.

Setti upp aðra staðreyndasíðu eins og um götuskrána á http://osm.is/poi/ .

Ýmsar áhugaverður upplýsingar koma fram á síðunni. Ég læt ykkur eftir um
að túlka upplýsingarnar í bili þar sem ég er á leiðinni út úr húsi.

Þið getið lagt fram tillögur að lyklum og lyklasamsetningum til að birta
(eða taka út).

Með kveðju,
Svavar Kjarrval
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20121126/43c59ab6/attachment.html>


More information about the Talk-is mailing list