[Talk-is] Reykjanesbær sendi gögn
Svavar Kjarrval
svavar at kjarrval.is
Wed Oct 3 14:20:43 BST 2012
Hæ.
Mikil tíðindi enda vorum við að fá fyrstu gögnin í tengslum við
fyrirspurnir mínar til sveitarstjórna. Tengiliður Reykjanesbæjar sendi
okkur ýmis gögn sem við getum notað fyrir OpenStreetMap. Hins vegar hef
ég ekki öll forritin sem þarf til að setja þau inn svo ég þarf að biðja
ykkur um að breyta þeim yfir á form sem OSM editorarnir skilja. Gögnin
sjálf eru of fyrirferðamikil til að senda á sjálfan póstlistann. Þeir
sem vilja vinna við þau geta sent mér skeyti eða á póstlistann og ég
sendi þau yfir.
Um er að ræða eftirfarandi skráarheiti:
Bæjarmörk, húslínur ofl.dwg (12,8 MB)
Hæðalínur-2009.dwg (13,4 MB)
Húsnúmer ofl.pdf (14,3 MB)
Útlínur gatna og göngustíga og götuheiti.dgn (11,4 MB)
- Svavar Kjarrval
-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: signature.asc
Type: application/pgp-signature
Size: 836 bytes
Desc: OpenPGP digital signature
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20121003/f5ad1bc7/attachment.pgp>
More information about the Talk-is
mailing list