[Talk-is] Upplýsingar frá Íslandspósti

Svavar Kjarrval svavar at kjarrval.is
Fri Oct 5 11:26:29 BST 2012


Alveg sammála því en hins vegar er name:dativ ekki viðurkenndur lykill.
alt_name hefur þann kost að Nominatim notar hann sem gerir fólki kleift
að fletta upp á götum í þágufalli. Ekkert minnst á notkun name:dativ
lykilsins á þýska OSM Wiki-inu en ég hefði haldið að þeir hefðu barist
fyrir því að hafa nafnaútgáfur í öðrum föllum.

- Svavar Kjarrval

On 05/10/12 10:13, Guðmundur Bjarni Ólafsson wrote:
> Smá nitpick, væri ekki betra að hafa þágufallið í name:dativ frekar en
> alt_name? Er alt_name ekki meira hugsað fyrir t.d. Klambratún aka.
> Miklatún?
>
>
>
> 2012/10/3 Svavar Kjarrval <svavar at kjarrval.is <mailto:svavar at kjarrval.is>>
>
>     Meinti götuskrána sem fæst á
>     http://www.postur.is/desktopdefault.aspx/tabid-452/186_read-329/,
>     ekki póstnúmeraskrá. Ruglaðist á hugtökum.
>
>     Leitað er eftir associatedStreet relations sem hafa tagið
>     götuskrá:id og gildið er viðeigandi ID í götuskránni.
>     Gildunum yrði varpað yfir í tög og gildi í viðkomandi relation.
>     Vörpunin yrði svona:
>     - Götuskrá -> OSM tag
>     Lykill í götuskrá -> götuskrá:id
>     Póstnúmer -> addr:postcode
>     Götunafn í nefnifalli -> name
>     Götunafn í þágufalli -> alt_name
>
>     götuskrá:id og name væri ekki viðhaldið af scriptinu, heldur notuð
>     til að matcha færslur. Gildin þyrftu að vera þau sömu í báðum
>     samsvarandi tögum, annars fer uppfærsla ekki fram. Það væri gert
>     til að tryggja að engin mistök við innslátt á götuskrá:id yrðu til
>     þess að röng færsla úr póstnúmeraskrá yrði valin. Scriptan gæti
>     látið vita ef einhverjar færslur yrðu eftir sem ekki var hægt að
>     matcha og við myndum fara í málið.
>
>     - Svavar Kjarrval
>
>
>     On 03/10/12 21:24, Guðmundur Bjarni Ólafsson wrote:
>>     Hvaða póstnúmeraskrá eruð þið að tala um og hvað er í henni?
>>     Hvernig myndu þau gögn svo varpast yfir í osm? Gæti etv. hjálpað
>>     með að koma skriftunni í gang.
>>
>>     kveðja,
>>     Guðmundur Bjarni
>>
>>
>>     2012/10/3 Svavar Kjarrval <svavar at kjarrval.is
>>     <mailto:svavar at kjarrval.is>>
>>
>>         Hmm... Fékk tækifæri núna til að kíkja á scriptið og sé að
>>         aðferðin þar
>>         hentar ekki í að setja inn póstnúmeraskrána. Ástæðan er
>>         augljóslega sú
>>         að hér er eingöngu gert ráð fyrir að setja inn nóður en ekki
>>         breyta
>>         eigindum sem eru þegar inni. Eins og til dæmis ef við þurfum að
>>         framkvæma uppfærslur (sem er nú þegar tímabært). *hint* *hint*
>>
>>         Skoða hvort ég finni aðra leið til að gera þetta.
>>
>>         - Svavar
>>
>>         On 01/10/12 13:40, Björgvin Ragnarsson wrote:
>>         > Götuskráin er á csv formi svo ef þú kannt smá python þá
>>         geturðu notað
>>         > scriptið sem ég bjó til fyrir strætóstoppistöðvarnar sem grunn:
>>         >
>>         https://github.com/nifgraup/straeto-utilities/blob/master/csv2osm.py
>>         >
>>         > Ég notaði JOSM til "upload-a" .osm skránni sem cvs2osm.py
>>         bjó til.
>>         >
>>         > kv.
>>         >
>>         > Björgvin
>>         >
>>         > 2012/10/1 Svavar Kjarrval <svavar at kjarrval.is
>>         <mailto:svavar at kjarrval.is>>:
>>         >> Hæ.
>>         >>
>>         >> Hringdi í Kristínu Birnu hjá Íslandspósti, þeirri sömu og
>>         afgreiddi
>>         >> málið með póstnúmeraskrána, og spurði hana hvort við gætum
>>         fengið hnitin
>>         >> fyrir alla póstkassa á landinu. Póstkassarnir eru merktir
>>         inn á
>>         >> póstappið svo ég vildi forvitnast hvort ég gæti fengið þau
>>         hnit. Hún
>>         >> ætlar að athuga málið.
>>         >>
>>         >> Það varð smá vandræðalegt þegar hún spurði mig varðandi
>>         nýtingu okkar á
>>         >> póstnúmeraskránni. Sérstaklega þar sem við erum ekki enn
>>         byrjaðir að
>>         >> sníða og keyra scriptið sem sér um að setja þær
>>         upplýsingar inn og
>>         >> viðhalda þeim. Í sjálfu sér höfum við ekki notað þær
>>         upplýsingar að
>>         >> neinu marki og það er liðinn dágóður tími. Sérstaklega
>>         þegar nær öll
>>         >> göturelation í Hafnarfirði eru nú þegar með viðeigandi
>>         merkingu. Þetta
>>         >> eru líka grunnupplýsingar og við hljótum að geta sett
>>         þetta í gang sem
>>         >> fyrst. Myndi gera það sjálfur ef ég kynni að gera svona
>>         plugin í JOSM.
>>         >>
>>         >> Er einhver hér sem getur tekið að sér að gera þetta
>>         script? Ég get alveg
>>         >> séð um að keyra það reglulega.
>>         >>
>>         >> - Svavar Kjarrval
>>         >>
>>         >> _______________________________________________
>>         >> Talk-is mailing list
>>         >> Talk-is at openstreetmap.org <mailto:Talk-is at openstreetmap.org>
>>         >> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>>         >>
>>         > _______________________________________________
>>         > Talk-is mailing list
>>         > Talk-is at openstreetmap.org <mailto:Talk-is at openstreetmap.org>
>>         > http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>>
>>
>>
>>         _______________________________________________
>>         Talk-is mailing list
>>         Talk-is at openstreetmap.org <mailto:Talk-is at openstreetmap.org>
>>         http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>>
>>
>>
>>
>>     _______________________________________________
>>     Talk-is mailing list
>>     Talk-is at openstreetmap.org <mailto:Talk-is at openstreetmap.org>
>>     http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>
>
>     _______________________________________________
>     Talk-is mailing list
>     Talk-is at openstreetmap.org <mailto:Talk-is at openstreetmap.org>
>     http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>
>
>
>
> _______________________________________________
> Talk-is mailing list
> Talk-is at openstreetmap.org
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20121005/8bba448f/attachment-0001.html>
-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: signature.asc
Type: application/pgp-signature
Size: 836 bytes
Desc: OpenPGP digital signature
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20121005/8bba448f/attachment-0001.pgp>


More information about the Talk-is mailing list