[Talk-is] Hvernig skrá samliggjandi göngu-og hjólastígar ...
Jóhannes Birgir Jensson
joi at betra.is
Fri Aug 30 01:02:52 UTC 2013
Það á ekki að teikna fyrir stílhreinleikann, það er leyst af þeim sem
birta gögnin.
Ég hallast að því að göngustígar (sem leyfa hjólreiðafólk) eigi að vera
Foot Path, með bicycles=yes(rauð strik). Cycle Path nota ég bara fyrir
sérstaklega merkta hjólastíga eins og í Fossvoginum, ég breytti tildæmis
Kópavogi til samræmis, almenn umferð gangandi og hjólandi er alls staðar
foot path með bicycles=yes, þar eru svo engir sérstakir hjólastígar.
Ef þeir eru hlið við hlið eins og í Fossvoginum er samt sjálfsagt að
merkja báða, sýnir hjólreiðamönnum hvar tærir hjólastígar eru.
Þann 30.8.2013 00:21, skrifaði Morten Lange:
> Sæl
>
> Ég gæti hugsað mér að ræða :
>
> Valkostir, kostir og gallar, þegar aðgreindur göngustígur og
> hjólastígur liggja jlið við hlið.
>
> Hér er dæmi :
> http://www.openstreetmap.org/#map=18/64.13046/-21.83938
>
> Kostur með að teikna þau sér : Er nær raunveruleikanum. Stundum þá
> skila stígarnir leið á einhverjum köflum. Sjá til dæmis í
> Fossvogsdalnum, og við Steinahlíð.
>
> Kostur með að nota bara tags : Sneggri að teikna, Færri strík
> stílhreinni ?
>
>
> --
> Regards / Kveðja / Hilsen
> Morten Lange, Reykjavík
>
>
>
> _______________________________________________
> Talk-is mailing list
> Talk-is at openstreetmap.org
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20130830/f1a23450/attachment.html>
More information about the Talk-is
mailing list