[Talk-is] Hvernig skrá samliggjandi göngu-og hjólastígar ...
Svavar Kjarrval
svavar at kjarrval.is
Fri Aug 30 17:23:19 UTC 2013
Hæ.
Það á væntanlega að nota segregated lykilinn[1] til að lýsa þessu.
Ef það er ein braut fyrir báðar tegundir umferðar, þá á að nota:
* highway=cycleway/footway/path
* bicycle=designated
* foot=designated
* segregated=no
Séu tvær aðskildar reinar á að nota sömu samsetningu nema
segregated=yes. Þó get ég alveg skilið ef einhver vill gera tvær
mismunandi línur í kortagrunninum og væri það jafnvel betra ef einhver
vill vera svo nákvæmur.
[1] http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Key:segregated
- Svavar Kjarrval
On 30/08/13 00:21, Morten Lange wrote:
> Sæl
>
> Ég gæti hugsað mér að ræða :
>
> Valkostir, kostir og gallar, þegar aðgreindur göngustígur og
> hjólastígur liggja jlið við hlið.
>
> Hér er dæmi :
> http://www.openstreetmap.org/#map=18/64.13046/-21.83938
>
> Kostur með að teikna þau sér : Er nær raunveruleikanum. Stundum þá
> skila stígarnir leið á einhverjum köflum. Sjá til dæmis í
> Fossvogsdalnum, og við Steinahlíð.
>
> Kostur með að nota bara tags : Sneggri að teikna, Færri strík
> stílhreinni ?
>
>
> --
> Regards / Kveðja / Hilsen
> Morten Lange, Reykjavík
>
>
>
> _______________________________________________
> Talk-is mailing list
> Talk-is at openstreetmap.org
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20130830/ec402718/attachment-0001.html>
-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: signature.asc
Type: application/pgp-signature
Size: 836 bytes
Desc: OpenPGP digital signature
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20130830/ec402718/attachment-0001.pgp>
More information about the Talk-is
mailing list