[Talk-is] Hvað ætti félagið að heita?

Svavar Kjarrval svavar at kjarrval.is
Tue Oct 8 18:21:33 UTC 2013


Hæ.

Nú erum við Jóhannes að undirbúa stofnfundinn sem á að vera síðar í
þessum mánuði. Það eru pælingar hvort félagið ætti að einbeita sér að
OpenStreetMap þar sem önnur opin kortagerð ætti að vera afleiðing/í
hjáverkum, eða ætti aðaltilgangur þess að vera opin kortagerð á Íslandi,
hvort sem það er OSM eða ekki?

Auglýsi ég eftir skoðun ykkar á því og einnig tillögur að því hvað
félagið ætti að heita.

Með kveðju,
Svavar Kjarrval
-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: signature.asc
Type: application/pgp-signature
Size: 836 bytes
Desc: OpenPGP digital signature
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20131008/95c6a6ad/attachment.pgp>


More information about the Talk-is mailing list