[Talk-is] Landupplýsingadagurinn

Jóhannes Birgir Jensson joi at betra.is
Wed Nov 19 07:55:00 UTC 2014


Alþjóðlegi landupplýsingadagurinn er í dag miðvikudaginn 19. nóvember. 
Í fyrsta sinn er dagskrá tileinkuð honum á Íslandi,  í Öskju við HÍ á 3. hæð milli 15 og 17.

Þar verða ýmsar örkynningar, þar á meðal verð ég með eina um OpenStreetMap. 

Nánari upplýsingar á www.landupplysingar.is
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20141119/d9200a1f/attachment.html>


More information about the Talk-is mailing list