[Talk-is] Tillaga að nýjum götulitum
Thorir Jonsson
thorirmar at gmail.com
Wed Aug 12 12:43:37 UTC 2015
Þetta lítur vel út. Þetta er fyrir Mapnik renderinguna á osm.is er það ekki?
Ef þið eru að gera breytingar á því væri gaman að sjá renderingu á
aeroway=marking líka. Ég er búinn að vera að gera smá tilrauna verkefni með
að nýta OpenStreetmap í vinnunni (hjá Tern Systems - tern.is) og til prufu
bætti ég inn taginu aeroway=marking til að geta kortlagt merkingar á flug-
og akbrautum á flugvöllum. Ég notaði Reykjavíkur flugvöll til að prófa
þetta og það væri gaman að sjá hvernig þetta kæmi út í Mapnik renderingu.
Ég hef notað eftirfarandi samsetnignar:
aeroway=marking með area=yes, þetta eru t.d. brautarnúmer, zebra merkingar
og miðlínur flugbrauta (með viðbótar marking=runway_centreline) og eru
hvítir fletir á nærri öllum flugbrautum.
aeroway=marking með marking=taxiline, þetta eru aksturslínur fyrir
flugvélar á akbrautum og inn á flugbrautir, þær eru yfirleitt gular á
litinn.
Jafnframt bætti ég við aeroway=stopbar, en þetta eru stöðvunarlínur sem öll
farartæki verða að stöðva við og fá sérstakt leifi hjá flugumferðarstjóra
til að aka yfir. Þær eru heil gul lína með samsíða gulri brotalínu. Ég
teiknaði þær allar þannig að brotalínan ætti að koma hægra megin við línuna.
Bestu kveðjur,
Þórir Már
2015-08-11 21:16 GMT+00:00 Karl Palsson <karlp at tweak.net.au>:
> -----BEGIN PGP SIGNED MESSAGE-----
> Hash: SHA1
>
> I like it.
>
>
> Jóhannes Birgir Jensson <joi at betra.is> wrote:
> > Fyrir liggur tillaga frá Mateusz Konieczny um breytta liti á vegum.
> >
> > Dæmi um höfuðborgarsvæðið:
> >
> https://cloud.githubusercontent.com/assets/899988/9209076/163e17f2-4075-11e5-8024-ee02e5e1e427.png
> >
> > Stærstu breytingarnar eru að tertiary verður hvítur en aðeins breiðari
> > heldur en residential og unclassified, secondary tekur gula litinn sem
> > tertiary hafði, primary tekur appelsínugula frá secondary og trunk
> > (hringvegurinn) verður rauður en var áður grænn.
> >
> > Hægt er að skoða fleiri dæmi og senda inn athugasemdir á github síðunni:
> > https://github.com/gravitystorm/openstreetmap-carto/pull/1736
> >
> >
> >
> > _______________________________________________
> > Talk-is mailing list
> > Talk-is at openstreetmap.org
> > https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>
> - --
> Sent using Mailpile, Free Software from www.mailpile.is
>
> -----BEGIN PGP SIGNATURE-----
> Version: GnuPG v1.4.11 (GNU/Linux)
>
> iQIcBAEBAgAGBQJVymYZAAoJEBmotQ/U1cr2jWMP/iDnuhiOFWMRZA0ggTDjyewP
> sodYzAzUv/pnoQ9ZqzFN6O57Q4jzpYYuVeb6W/3o1BbaypPTJP24s0/Hoi01/qHe
> 3hBvxKlpHmaX6moYnbb+HyYjkzFNOzfL9+RofDL9h5AOd3iC/36F56z0ygvHV0Mn
> mkpBPPdUEGNHWAHaLTOA1JduuvqApovvWZQcmH5OU47+nViGkLxyNvvakGYHoud1
> 3freWN6W77d+Gjrof/KZf4k/S6B0jRVnsodHcwsCT0d/jmA90mrPKoi60Vu42x8g
> tAaKM0+moe3IVsBwlJqr1MXe7+a5OCVmbqC4bdxc87QmFWM4Sd3mOWx8y7thP9sX
> u32PEDJn4uLfSzZhNkQQerZqyRUS7E1bwtiqAdHs18z+VnatFJ+OLjwuTdGHI6BU
> Up4Qqs80sl7OQNI7Os+fVxpMzUi2I597cbn8APjvS9Iwk3f5Sd4/iLiT/kj6cG3+
> PSM0TipOboc+p6RDaLJ+i/Q/sLtnuLJJvACCyhsOw9q07ewMDE5tzIqTToZJjExX
> +GJakVYQ8oqQeqRt5KbNQBpKehftJDcJiC1hNvKCRCm+o9eEIaNDNmykbW4+QGWk
> fLmJgpLMMeuygn13qkGjMDctOb9HekE6ln1Rot0/piVEZhoEIcemO3ZSBpjTexwA
> g7LVqmscNxBsCk4ikpLI
> =rMCm
> -----END PGP SIGNATURE-----
>
> _______________________________________________
> Talk-is mailing list
> Talk-is at openstreetmap.org
> https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>
>
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20150812/6a3693c1/attachment.html>
More information about the Talk-is
mailing list