[Talk-is] Búinn að mála Smárana

Jóhannes Birgir Jensson joi at betra.is
Sat Sep 2 14:20:04 UTC 2017


Hef verið að leika mér síðustu árin að prófa 3d-kortlagningu, hæð húsa, 
lögun þaks, húslitur og þaklitur.

Er núna búinn að klára Smárana. Þetta er frekar einfalt, 4-5 svæði per 
byggingu. Mætti jafnvel tvinna þetta svo inn í app þar sem hægt væri að 
viðhalda húslit eftir að búið er að mála aftur í öðrum lit - hafa árlegt 
rölt um hverfi :p

Sjá póstinn á Facebook: 
https://www.facebook.com/osmiceland/photos/a.637242849698051.1073741825.340972515991754/1457248744364120/?type=3&theater

Tengill á F4map sem leyfir manni að hreyfa kortið í þrívídd: 
http://demo.f4map.com/#lat=64.1001467&lon=-21.8964440&zoom=17&camera.theta=77.135&camera.phi=-59.77

--Jói / Stalfur


---
This email has been checked for viruses by Avast antivirus software.
https://www.avast.com/antivirus




More information about the Talk-is mailing list