[Talk-is] Eyðing gangstétta sem sérleiða

Jóhannes Birgir Jensson joi at betra.is
Thu Sep 14 00:10:14 UTC 2017


Ég er búinn að bakka með eftirfarandi breytingasett:

51819516
51820646
51835223
51865874
51867008
51867401
51891957
51893240
51916842
51937351
51951572
51951771
51972351

Athuga hvort við fáum ekki Tómas Inga með okkur í umræðuna. Kannski 
verður lendingin svipuð því sem hann gerði en það verður að gerast í 
samráði.


On 13.9.2017 12:04, Morten Lange wrote:
> Tek undir með ykkur báðum.
>
> En er ekki viss um hvernig sé best að gera þetta. Ættum við að gera 
> nokkrar tilraunir og sýna hvort öðrum?
>
>
> Varðandi að notandi hafi hent út gangstéttir, þá finnst mér rétt að 
> bakka með breytinguna. Jafnvel þótt við ákveðum etv seinna að 
> fjarlægja þá  _og_ bæta við tagi á götunni sem segir að hér sé gangstétt.
>
> -- 
> Regards / Kveðja / Hilsen Morten Lange
>
>
> On Wednesday, 13 September 2017, 02:35:56 CEST, Arni Davidsson 
> <arnid65 at gmail.com> wrote:
>
>
> Mér finnst við þurfa að komast til botns í því hvort að það sé til 
> bóta að hafa gangstéttir merktar inn á OSM upp á rötun.
>
> Þegar maður skoðar erlend OSM kort þar sem maður þekkir til eru 
> gangstéttir ekki merktar inná en stígar sem ekki liggja meðfram götum 
> eru það. Gæti það verið svo að einn vandinn við rötun á Íslandi er 
> þessi mikli fjöldi af gangstéttum sem rötunarvélarnar samþykkja ekki 
> af einhverjum ástæðum? Hvort sem það er vegna þess að þær tengjast 
> ekki inná götur eða eru ekki með gangbrautar merktar yfir götuna. Gæti 
> verið að rötunarvélarnar virka þannig að hægt sé að ganga samsíða 
> öllum götum eða hægt sé að merkja götur með tagi um gangstéttir=yes? 
> Mér finnst okkur sárlega vanta leiðbeiningar um þetta efni.
>
>
>
> Þann 12. september 2017 kl. 22:15 skrifaði Jóhannes Birgir Jensson 
> <joi at betra.is <mailto:joi at betra.is>>:
>
>     Reyndar virðist hann hafa verið MUN stórtækari en þessar 70 þegar
>     maður skoðar þetta!
>
>     http://www.openstreetmap.org/u ser/T%C3%B3mas%20Ingi/history#
>     map=12/64.1291/-21.8504
>     <http://www.openstreetmap.org/user/T%C3%B3mas%20Ingi/history#map=12/64.1291/-21.8504>
>
>
>
>
>
>     On 12.9.2017 22:12, Jóhannes Birgir Jensson wrote:
>
>         Á Íslandi búum við svo vel að þar má hjóla á gangstéttum.
>
>         Rötunarvélar OSM skilja það yfirleitt ekki og forðast því
>         gangstéttir þegar hjólaleiðir eru búnar til. Því höfum við
>         kortlagt gangstéttir og sett bicycle=yes eða =permitted eða álíka.
>
>         Í dag eyddi Tómas Ingi út einum 70 slíkum í þessu changesetti
>         http://www.openstreetmap.org/c hangeset/51972351#map=13/64.12
>         47/-21.8870
>         <http://www.openstreetmap.org/changeset/51972351#map=13/64.1247/-21.8870>
>
>         og vísar þar í umdeilt skjal á Wiki. Röksemdin er sú að þá sé
>         kortið fallegra...
>
>         Ég legg til að þessi breyting verði tekin aftur.
>
>
>         ---
>         This email has been checked for viruses by Avast antivirus
>         software.
>         https://www.avast.com/antiviru s <https://www.avast.com/antivirus>
>
>
>         ______________________________ _________________
>         Talk-is mailing list
>         Talk-is at openstreetmap.org <mailto:Talk-is at openstreetmap.org>
>         https://lists.openstreetmap.or g/listinfo/talk-is
>         <https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is>
>
>
>
>     ______________________________ _________________
>     Talk-is mailing list
>     Talk-is at openstreetmap.org <mailto:Talk-is at openstreetmap.org>
>     https://lists.openstreetmap.or g/listinfo/talk-is
>     <https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is>
>
>
>
>
> -- 
> Árni Davíðsson
> arnid65 at gmail.com <mailto:arnid65 at gmail.com>
>
> _______________________________________________
> Talk-is mailing list
> Talk-is at openstreetmap.org <mailto:Talk-is at openstreetmap.org>
> https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>
>
> _______________________________________________
> Talk-is mailing list
> Talk-is at openstreetmap.org
> https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


---
This email has been checked for viruses by Avast antivirus software.
https://www.avast.com/antivirus




More information about the Talk-is mailing list