[Talk-is] Innflutningur bensínstöðva

Jóhannes Birgir Jensson joi at betra.is
Thu Apr 5 20:55:11 UTC 2018


Sæl verið.

Fólkið á bak við Maps.me er að undirbúa innflutning á bensínstöðvum um 
allan heim, ýmist að bæta við þar sem vantar eða uppfæra gildi á núverandi.

Þetta hefur áhrif á flestar stöðvar á Íslandi, mismikil þó, þið getið 
þysjað út frá þessum tengli og skoðað innflutninginn á korti og séð 
gildin sem verða sett ef þetta gengur eftir. Það er líka í okkar valdi 
að andmæla þessu, Frakkar voru rétt í þessu að segja að þeir sjái ekki 
að þeir séu bættari við breytingarnar sem yrðu gerðar þar.

http://audit.osmz.ru/browse/navads_fuel_eu/NVDS143_SK052






More information about the Talk-is mailing list