[Talk-is] Innflutningur bensínstöðva
Sveinn í Felli
sv1 at fellsnet.is
Fri Apr 6 08:14:48 UTC 2018
Vantar ekki inn í þetta margar N1-stöðvar? Allavega þær á Akureyri og á
Ártúnsholtinu í Reykjavík.
Þetta er greinilega komið vel á rekspöl, því það voru í gærkvöldi að
hrynja inn þýðingastrengir í OSMAnd þessu tengdir.
Til dæmis:
msgid "Car service"
msgstr "Bílaþjónusta"
msgid "Car repair"
msgstr "Bílaviðgerðir"
msgid "Oil change"
msgstr "Olíuskipti"
msgid "Used car sales"
msgstr "Sala á notuðum bílum"
msgid "Brakes"
msgstr "Hemlaviðgerðir"
msgid "New car sales"
msgstr "Sala á nýjum bílum"
msgid "Diagnostics"
msgstr "Bilanagreining"
msgid "Car parts"
msgstr "Bílavarahlutir"
msgid "Batteries"
msgstr "Rafgeymar"
msgid "Air conditioning"
msgstr "Loftkæling"
msgid "Body repair"
msgstr "Boddýviðgerðir"
msgid "Electrical"
msgstr "Rafkerfi"
msgid "Wheels"
msgstr "Hjólastillingar"
msgid "Glass"
msgstr "Glerviðgerðir"
msgid "Truck repair"
msgstr "Vörubílaviðgerðir"
msgid "Muffler"
msgstr "Hljóðkútar"
msgid "Alignment"
msgstr "Jafnvægisstillingar"
msgid "Transmission repair"
msgstr "Gírkassaviðgerðir"
msgid "Motor"
msgstr "Vélaviðgerðir"
msgid "Insurance"
msgstr "Tryggingar"
msgid "Tyres"
msgstr "Hjólbarðar"
Áður var komið inn fullt af strengjum sem tengjast rafbílum og
hleðsluþjónustu (gerð tengja, tímamörk o.þ.h.).
Bara til gamans, bkv,
Sveinn í Felli
Þann fim 5.apr 2018 20:55, skrifaði Jóhannes Birgir Jensson:
> Sæl verið.
>
> Fólkið á bak við Maps.me er að undirbúa innflutning á bensínstöðvum um
> allan heim, ýmist að bæta við þar sem vantar eða uppfæra gildi á núverandi.
>
> Þetta hefur áhrif á flestar stöðvar á Íslandi, mismikil þó, þið getið
> þysjað út frá þessum tengli og skoðað innflutninginn á korti og séð
> gildin sem verða sett ef þetta gengur eftir. Það er líka í okkar valdi
> að andmæla þessu, Frakkar voru rétt í þessu að segja að þeir sjái ekki
> að þeir séu bættari við breytingarnar sem yrðu gerðar þar.
>
> http://audit.osmz.ru/browse/navads_fuel_eu/NVDS143_SK052
>
>
>
>
> _______________________________________________
> Talk-is mailing list
> Talk-is at openstreetmap.org
> https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
More information about the Talk-is
mailing list