[Talk-is] Hittingur OSM-IS samfélagsins
Jóhannes Birgir Jensson
joi at betra.is
Sat Dec 16 17:30:00 UTC 2023
Sæll
Þetta er góð hugmynd. Við erum með skráð félag sem hefur ekki haldið aðalfund í áratug held ég, tilvalið að gera þetta í samfloti?
Þurfum að bóka aðalfund amk bráðlega. Framboð velkomin!
16. desember 2023 kl. 15:32, skrifaði l33t.79 at gmail.com (mailto:l33t.79 at gmail.com):
Hæ hæ gott fólkHvenær er næsti hittingur hjá okkur?Ættum við að kannski halda þorrablót núna eftir jólatörnina saman og bjóða öllu OSM samfélaginu á íslandi saman, við gætum jafnvel sett upp opið boð fyrir erlenda OSM gesti til að koma í heimsókn, t.d. frá Skandinavíu og frá öðrum stóðum.Þetta gæti orðið árlegur viðburður.Spurningin hvaða form við setjum á þetta, fer eftir áhuga, og svo hvaða þjónusta er í boði. Veggspjalda opnun gæti laðað að nokkra spennandi gesti. Þau sem vilja setja upp veggspjöld með einhverju áhugaverðu sem þau hafa verið að skoða eða gera. Þá er hægt að kalla stimpla þetta sem akademískt symposium* og það getur gefið akafemíska punkta fyrir prófessora og starfslið í háskólum að setja veggspjald upp á formlegu symposium. Það myndi þá vera í c.a. hálftíma fyrir mat, og svo eftir mat væru svo frjálsir umræðuhópar yfir drykk. Bara einsog gerist náttúrulega á svona hittingum.Þó við séum fimm (að meðtöldum mökum) og með eitt veggspjald sem ég get útvegað, þá er þetta success.En ég vil fá allavegana tvö aðra sjálboðaliða til að mynda framkvæmdastjòrn fyrir viðburðinn annars er þetta bara kaffihittingur, sem er í góðu lagi líka.Hvernig er stemmning fyrir svona viðburði? Það væri gaman að hittast.Það væri líka hægt að hugsa þetta með orðum hætti. En þetta er innlegg til að opna umræðu.Með bestu kveðjumKári Gunnarsson landfræðingur og einn af þeim sem sett hafa inn breytingar og lagfæringar á OSM á Íslandi.*symposium/sĭm-pō′zē-əm/Nafnorð1. A meeting or conference for discussion of a topic, especially one in which the participants form an audience and make presentations.2. A collection of writings on a particular topic, as in a magazine.3. A convivial meeting for drinking, music, and intellectual discussion among the ancient Greeks.Heimild: The American Heritage Dictionary
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20231216/961ca7e0/attachment.htm>
More information about the Talk-is
mailing list