[Talk-is] Jöklar komnir á kortið!

Ævar Arnfjörð Bjarmason avarab at gmail.com
Wed Dec 17 22:45:25 GMT 2008


Ég bað þá sem viðhalda mapnik laginu að koma jöklum á kortið og það er
komið núna á z8 og upp úr:

http://informationfreeway.org/?lat=64.24477655772978&lon=-18.574162828627856&zoom=8&layers=00000F0B0F

Þeir ættu líka að fara birtast á tiles at home laginu innan skamms. Eru
komnir á z12 en ekki þar fyrir neðan.


More information about the Talk-is mailing list