[Talk-is] Jöklar komnir á kortið!
Ævar Arnfjörð Bjarmason
avarab at gmail.com
Wed Dec 17 23:29:04 GMT 2008
2008/12/17 Ævar Arnfjörð Bjarmason <avarab at gmail.com>:
> 2008/12/17 Thorir Jonsson <thorirmar at gmail.com>:
>> Þetta er flott. Ég var búinn að ætla mér að gera eitthvað í þessu í
>> lengri tíma, en hafði aldrei komið mér í það.
>>
>> Vatnajökull er byrjaður að birtast á tiles at home, þess verður eflaust
>> ekki langt að bíða þar til þeir eru allir komnir inn.
>
> Útlínur allra jökla á Íslandi eru réttir á tiles at home í captionless
> laginu, sem er það sem <z12 er búið til úr. Ég er að búa til tiles
> lagið núna svo það sjáist á venjulega kortinu.
>
> Það er hinsvegar annað mál að innviði þeirra verður ekki jökullitað
> nema eitthvað sé að gert, það gerist því tiles at home tekur bara til
> greina eina z12 sneið í einu og veit ekkert hvað er utan hennar, og
> því ekki að sneiðin sé inn á jökulsvæði. Það er farið í kringum þetta
> vandamál með haf- og landsvæði með því að halda sérstaka skrá yfir
> þau.
Ég áfrámsendi þetta aftur á póstlistann, það hefur borið nokkuð á því
að verið sé að svara mér beint en skeyti ekki send á listann. Ég
breytti stillingunum á honum (Reply-To munging) þannig að þetta ætti
ekki að gerast í framtíðinni.
More information about the Talk-is
mailing list