[Talk-is] [Fwd: Re: [Fwd: Fw: Beðni um kortagögn sem sýna HÍ undir frjálsu leyfi til notkunar á OpenStreetMap og víðar]]

Gunnar Grímsson gunnar at where.is
Wed Nov 26 15:54:40 GMT 2008


Sælir

Öll PDF skjölin eru á http://hi.is/kort

Við erum ekki búin að taka ákvörðun um license fyrir þetta en 
augljóslega erum við samt að tala um að leyfa fólki að nota kortin, það 
á bara eftir að formgera það.

kk
gunnar

Ævar Arnfjörð Bjarmason wrote:
> Sæll Gunnar, takk fyrir leyfið til að nota þessi kort undir frjálsu
> leyfi. Ég sendi afrit af þessum pósti (og restinni af bandormnum) til
> OpenStreetMap póstlistans svo það séu til heimildir um leyfið ef
> einhver vafi er um það í framtíðinni.
>
> Ég er þegar búinn að taka PDF vektorkortin og breyta þeim í SVG
> vektormyndir og setja þær á Wikimedia Commons sem er gagnabanki fyrir
> efni undir frjálsum notkunarleyfum:
> http://commons.wikimedia.org/wiki/Category:Campus_Maps_of_University_of_Iceland
>
> Ég mun svo teikna upp þessar byggingar og umhverfi þeirra í
> OpenStreetMap við fyrsta tækifæri og mun láta ykkur vita þegar það er
> komið.
>
> Varðandi byggingarkortin væri ágætt að fá þau líka, þau gagnast ekkert
> mjög mikið í OpenStreetMap nema til að fá útlínur bygginganna þar sem
> það kortaverkefni kortleggur ekki enn sem komið er innviði bygganga,
> en kannski vill einhver annar nota þau á svipaðan hátt og OSM.
>
> 2008/11/21 Gunnar Grímsson <gunnar at where.is>:
>   
>> Hæ gæ
>>
>> Þetta er hið besta mál.
>>
>> Best er ef þú notar kortin sem voru notuð á nýja vefnum því þau eru
>> up-to-date.
>>
>> Með fylgir PDF af yfirlitskortunum, hin kortin eru síðan nákvæm kort af
>> byggingum sem ég hugsa að þér finnist ekki áhugaverð :)
>>
>> Láttu mig vita hvort þetta virkar svona.
>>
>> kk
>> gunnar
>>
>> -------- Original Message --------
>> Subject: Re: [Fwd: Fw: Beðni um kortagögn sem sýna HÍ undir frjálsu leyfi
>> til notkunar á OpenStreetMap og víðar]
>> Date: Thu, 20 Nov 2008 20:25:11 +0000
>> From: Dagny Reykjalin <dreykjalin at gmail.com>
>> To: Gunnar Grímsson <gunnar at where.is>
>> References: <4925A31D.3010309 at where.is>
>>
>> gleymdi að spyrja.. er ekki bara hægt að nota pdf útgáfurnar af þessu
>> (vektor)?
>> láttu vita ef ég á að senda þær eitthvert (á Ævar t.d.)
>>
>> kv,
>> Dagný Reykjalín
>> grafískur hönnuður FÍT / vefhönnuður
>> . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .
>>
>> dagny at reykjalin.com
>> www.reykjalin.com
>>
>>
>> On Nov 20, 2008, at 5:49 PM, Gunnar Grímsson wrote:
>>
>>     
>>>>>>
>>> Það er verið að biðja um að fá að nota kortin okkar sem þú smíðaðir
>>> sem grunn í OpenStreetMap, er það ekki í lagi þín vegna?
>>>
>>> kk
>>> gunnar
>>>
>>> -------- Original Message --------
>>> Subject:
>>> Fw: Beðni um kortagögn sem sýna HÍ undir frjálsu leyfi til notkunar
>>> á OpenStreetMap og víðar
>>> Date:
>>> Wed, 19 Nov 2008 15:35:47 +0000
>>> From:
>>> Sigurlaug Ingibjörg Lövdahl <sil at hi.is>
>>> To:
>>> gunnar.grimsson at hi.is
>>>
>>>
>>>
>>> Hæ Gunnar.
>>>
>>> Gætum við ekki látið Ævar hafa kortin sem þið létuð útbúa fyrir
>>> vefinn? Hvað segir þú um það?
>>>
>>> Bestu kveðjur, Silla.
>>>
>>>
>>> ---------------------------------------------------------------------------------
>>> Sigurlaug Ingibjörg Lövdahl, MBA, skrifstofustjóri/Office Manager
>>> Framkvæmda- og tæknisvið/Operations and Resources
>>> Háskóli Íslands/University of Iceland
>>> Sæmundargötu 2, 101 Reykjavík
>>> sími: 525 4922/Telephone: +354 525 4922
>>> sil at hi.is
>>>
>>> ---------------------------------------------------------------------------------
>>>
>>>
>>> ----- Forwarded by Sigurlaug Ingibjörg Lövdahl/HI/IS on 19.11.2008
>>> 15:34 -----
>>> "Ævar Arnfjörð Bjarmason" <avarab at gmail.com>
>>> 18.11.2008 23:59
>>>
>>> To
>>> "Sigurlaug Ingibjörg Lövdahl" <sil at hi.is>, talk-is at openstreetmap.org
>>> cc
>>>
>>> Subject
>>> Beðni um kortagögn sem sýna HÍ undir frjálsu leyfi til notkunar á
>>> OpenStreetMap og víðar
>>>
>>>
>>>
>>>
>>>
>>>
>>>
>>> Mér skilst að Elías kerfisstjóri hafi talað eitthvað við þig, en
>>> allavegana, það sem ég vil biðja þig um eru kortagögn af svæði
>>> Háskóla Íslands undir frjálsu leyfi svo hægt sé að bæta þeim á
>>> OpenStreetMap kortið. En OpenStreetMap er samvinnuverkefni (wiki,
>>> svipað og Wikipedia) með það markmið að búa til kort af allri
>>> heimsbyggðini undir leyfi sem leyfir frjáls afnot af
>>> undirliggjandi kortagögnunum.
>>>
>>> Kortið: http://openstreetmap.org/
>>> Wiki síða:http://wiki.openstreetmap.org/index.php/Main_Page
>>>
>>> Það er líka undirverkefni fyrir Ísland og samsvarandi póstlisti:
>>>
>>> http://wiki.openstreetmap.org/index.php/WikiProject_Iceland
>>> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>>>
>>> Það sem Háskólinn fengi út úr þessu væri gott kort (gæðin fara
>>> eftir því hversu nákvæm gögn við fáum frá ykkur) sem hann og
>>> aðrir gætu notað, háskólasvæðið er núna svolítið fátæklegt:
>>>
>>>
>>> http://informationfreeway.org/?lat=64.13891549841388&lon=-21.948638530537483&zoom=15&layers=B0000F000F
>>>
>>> En hér eru til samanburðar nokkur vel teiknuð háskólasvæðiá
>>> OpenStreetMap: http://weait.com/bestcampus
>>>
>>> Háskólinn gæta svo notað kortið á vefsíðu sinni og í öðru útgefnu
>>> efni, eins og t.d. hæstiréttur þýskalands gerir:
>>> http://www.bundesverfassungsgericht.de/organisation/anfahrt.html
>>>
>>> Best væri að fá gögnin send sem mynd í réttum hlutföllum að svæðinu
>>> séð ofanfrá, hér sést t.d. hvernig háskóli í bandaríkjunum hefur verið
>>> teiknaður
>>> upp eftir korti útgefnu af viðkomandi háskóla:
>>> http://wrp.geothings.net/mapscans/warped/203
>>>
>>> Varðandi leyfis- og höfundaréttarmál er allt efni á OpenStreetMap
>>> gefið út undir Creative Commons Attribution-Share Alike 2.0
>>> leyfinu sem tryggir hverjum sem er afnot af gagnasafninu auk
>>> rétts til að deila því áfrám svo lengi sem höfunda er getið og
>>> efnið er áfrám gefið undir sama leyfi, hægt er að lesa allt
>>> leyfið hér: http://creativecommons.org/licenses/by-sa/2.0/
>>>
>>> Til þess að OSM verkefnið geti notað gögn frá HÍ þyrfti háskólinn
>>> að gefa til kynna að gögnin megi nota undir þessu leyfi svo hægt
>>> sé að nota þau til kortagerðar.
>>>
>>>       
>>     





More information about the Talk-is mailing list