[Talk-is] Nýr notandi, fáeinar sputningar.
Karl Georg
kalli at ekkert.org
Sun Aug 29 09:33:25 BST 2010
Sælt veri fólkið.
Ég skráði mig á OSM.org í gær fékk mér göngutúr með GPS tæki teiknaði þær inn með JOSM uplódaði á OSM serverinn og sé að breytinagrnar eru komnar inn í dag.
Ég rakst þó á nokkur atriði sem ég vona að ég geti fengið ráð við áður en lengra er haldið.
*Þegar ég var að tracka í gær þá skorti mig að geta stillt GPS tækið svo það safnaði punktum oftar. ég slökkti á Decluster (án þess þó að vita hvað það þýðir) og fann smá mun og leitaði í settings af eitthvejru þessu tengdu en fann ekkert.
Vandamálið lýsti sér þannig að ég gékk stíg sem ég vildi tracka og út frá honum komu nokkrar tengingar við íbúðargötur. Ég þræddi þær fram og til baka en tækið stikaði alltaf beinaleið framhjá þeim öllum. Ég er með "Garmin eTrex Legend HCx" Vitið þið um ráð eða stillingu framhjá þessu.
Ég get séð leiðirnar sem ég setti inn í openstreetmap en ekki á osm.nix.is/diff/latest/ Afhvejru stafar þetta ??
Annað get ég séð layera í JOSM sem er ekki búið að setja á OSM kortið, eða trökk eftir aðra notendur sem er ekki búið að teikna. Hvernig forðast maður semsagt að setja inn eitthvað sem aðrir eru að vinna í ? Og hvernig getur ég lagt mitt af mörkum með því að vinna úr gögnum sem aðrir hafa lagt inn hvort sem það eru prentanlegukortin,trökk eða skráning á götunöfnum. Er til listi yfir ókláruð verk ?
--
Kveðja,
Karl Georg
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20100829/c7dadb92/attachment.html>
More information about the Talk-is
mailing list