[Talk-is] JOSM teiknistíll fyrir Ísland
Ævar Arnfjörð Bjarmason
avarab at gmail.com
Thu Jan 14 15:33:54 GMT 2010
Vegna ourfootprints innflutningsins bjó ég til mappaint stíl fyrir
Ísland til að nota í JOSM.
Það er hægt að setja hann inn með því að fara í Stillingar ->
Kortastillingar og velja svo "Ísland" stílinn úr listanum (þarf
mögurlega að endurhlaða listann).
Stíllin gerir ekkert annað en að teikna óbreytt ourfootprints gögnin
með veikum gráum línum sem settar eru í bakgrunn eins og sést á
meðfylgjandi skjáskoti.
Kóðinn er á http://github.com/avar/osmis-josm-style ábendingar um
frekari viðbætur og litaval eru vel þegnar.
-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: osmis-josm-style.png
Type: image/png
Size: 50492 bytes
Desc: not available
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20100114/02326b9d/attachment.png>
More information about the Talk-is
mailing list