[Talk-is] Árangur í Hafnarfirði
Thorir Jonsson
thorirmar at gmail.com
Mon Jul 23 20:28:29 BST 2012
Svakalegur dugnaður er þetta í þér Svavar!
Mér líst vel á þetta eyðublað. Einfalt og gott.
Gæti verið sniðugt að hafa eitthvað með þér um OSM til að sýna í
fyrirtækjunum, annað hvort á pappírsformi eða í einhverju appi í símanum.
Kv. Þórir Már
> - Svavar Kjarrval
>
> On 18/07/12 21:39, Ævar Arnfjörð Bjarmason wrote:
> > Þetta er frábært, vel gert!
> >
> > 2012/7/18 Svavar Kjarrval <svavar at kjarrval.is>:
> >> Hæ.
> >>
> >> Eftir mikla vinnu get ég með ánægju sagt að Hafnarfjörður er ágætlega
> >> nálægt því að vera kláraður. Flestar, ef ekki allar götur, hafa verið
> >> leiðréttar í samræmi við BING loftmyndirnar og húslínur eru til staðar
> >> svo langt sem loftmyndirnar leyfa. Meiri hluti húsa bæjarins hafa verið
> >> merkt með húsnúmerum og tengdar við götur en það ferli mun líklegast
> >> klárast á næstu tveim vikum.
> >>
> >> Mig langar að biðja ykkur um að nostra smá við bæinn líka svo hægt sé að
> >> senda út fréttatilkynningu þegar það helsta er komið. Það sem mætti gera
> >> er að bæta við fleiri gangstígum, gangbrautum, notkun landsvæða (landuse
> >> tagið) og fleira sem hægt er að álykta út frá loftmyndunum. Ef ykkur
> >> grunar að eitthvað sé rangt en skortir upplýsingar til að laga það,
> >> merkið villuna með OpenStreetBugs.
> >>
> >> Húsnúmeramerking og POI söfnun er í gangi af minni hálfu en það myndi
> >> varla saka ef þið gætuð bætt við því sem þið vitið af nú þegar.
> >>
> >> Með kveðju,
> >> Svavar Kjarrval
> >>
> >> _______________________________________________
> >> Talk-is mailing list
> >> Talk-is at openstreetmap.org
> >> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
> >>
> > _______________________________________________
> > Talk-is mailing list
> > Talk-is at openstreetmap.org
> > http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>
>
>
> _______________________________________________
> Talk-is mailing list
> Talk-is at openstreetmap.org
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
>
>
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20120723/172f2111/attachment-0001.html>
More information about the Talk-is
mailing list