[Talk-is] Bréf til sveitarfélaga - staðan 25. september
Svavar Kjarrval
svavar at kjarrval.is
Thu Oct 18 18:09:51 BST 2012
Hæ.
Takk fyrir hlý orð í minn garð.
Samkvæmt þeim taka þau vel í að afhenda gögnin en einhverjar tafir
virðast vera á málunum. Mosó segist, samkvæmt samskiptum 3. október sl.,
að þau séu að renna yfir gögnin. Sendi tölvupóst í gær og spurði hvernig
það gengi en ekkert svar fengið hingað til. Þau gætu verið upptekin eða
haft forgangsmál í vinnslu. Á fundinum voru samt engar mótbárur svo ég
efast ekki um að þau séu með vilja gerð til að afhenda gögnin, en hvenær
það verður veit ég ekki.
Sum sveitarfélög eru gríðarlega leiðinleg og hrokafull en Mosó er
allavega langt frá því.
- Svavar Kjarrval
On 18/10/12 16:48, baldvin at baldvin.com wrote:
> Hæ hæ.
>
> Í fyrsta lagi þá verð ég að fá að dást að því hvað Svavar er ötull við það
> að afla gagna og ekki síður að koma þeim inn í OSM. Svona naglar skipta
> okkur svo miklu máli.
>
>> Seinasta föstudag fór ég á fund hjá Mosfellsbæ og eftir að þau sáu ástandið
> á bænum
>> í OSM vildu þau endilega afhenda okkur vektorgögnin.
> Hefur eitthvað meira heyrst frá Mosfellsbæ? Ég hef verið að hinkra með að
> laga bæinn eftir að hann fór í sultu þegar license hreinsunin fór fram af
> því að það væri tvíverknaður ef þessi gögn sem þau töluðu um berast. En ef
> þau kæmu ekki frá þeim ætla ég að koma þessu í lag sem fyrst því það er svo
> sárt að horfa á bæinn svona í ólagi.
>
> Með bestu kveðju,
> Baldvin
>
>
>
> _______________________________________________
> Talk-is mailing list
> Talk-is at openstreetmap.org
> http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: signature.asc
Type: application/pgp-signature
Size: 836 bytes
Desc: OpenPGP digital signature
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20121018/4c9308a6/attachment.pgp>
More information about the Talk-is
mailing list