[Talk-is] Gagnapakki frá Vegagerðinni - vegir og jarðgöng
Svavar Kjarrval
svavar at kjarrval.is
Fri Jan 11 11:54:04 GMT 2013
Hæ.
Var að taka á móti gagnapakka frá Vegagerðinni sem inniheldur alla vegi
sem þeir sjá um ásamt jarðgöngum. Gögnin endurspegla gagnasafn þeirra
eins og það var núna í morgun.
Setti gögnin inn á http://osm.is/gogn/Vegager%C3%B0in/ ásamt .osm
skránum sem ég bjó til út frá gögnunum. Zip-skráin er skráin sem þeir
sendu. Um er að ræða 747.832 nóður og 5.161 veg.
Við þurfum að ákveða hvernig við eigum að standa að importinu þar sem
margir, ef ekki flestir, veganna eru samkvæmt eðli máls nú þegar inn á
OSM. Vegagerðin benti mér á
http://www.lmi.is/wp-content/uploads/2012/09/300samgongur_1.1utg2012.pdf
upp á að sjá hvað gildin þýða.
Þýðing dálkheita sbr. tölvupóst frá þeim:
Með kveðju,
Svavar Kjarrval
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20130111/e455c759/attachment.html>
-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: not available
Type: image/gif
Size: 8629 bytes
Desc: not available
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20130111/e455c759/attachment.gif>
-------------- next part --------------
A non-text attachment was scrubbed...
Name: signature.asc
Type: application/pgp-signature
Size: 836 bytes
Desc: OpenPGP digital signature
URL: <http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/attachments/20130111/e455c759/attachment.pgp>
More information about the Talk-is
mailing list